Úrslit í AMF World Cup: Nóa-mótið 2007

Facebook
Twitter

Sunnudaginn 23. apríl s.l. fóru fram úrslit í Nóa-mótinu. Tveir 300-leikir voru leiknir af þeim Árna Geir Ómarssyni og Stefáni Claessen, en þess ber einnig að geta að Hafþór Harðason setti Íslandsmet í 5 og 6 leikjum í forkeppninni þegar hann spilaði 1284 og 1540.

Í úrslitunum sigraði svo Hafþór er hann lék 463 í 2 leikjum á móti 430 hjá Steinþóri Geirdal Jóhannssyni.

Sjá skor

Nýjustu fréttirnar