Sollumótið 2007 verður haldið í Keiluhöllinni laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl kl. 9:00 báða dagana. Um er að ræða forgjafarmót (70% af 200) og miðast við síðasta allsherjarmeðaltal. Leiknir verða fjórir leikir hvorn dag, alls 8 leikir. Úrslit verða 3 – 2 – 1. Þátttökugjald er 3.500 krónur og verða heildarverðlaun 45.000.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu