Sjóvá mótið – 8 manna úrslit

Facebook
Twitter

Í kvöld, þriðjudaginn 20. mars var dregið í 8 manna úrslit karla og kvenna í Sjóvá mótinu. 8 manna úrslit kvenna fara fram sunnudag 25. mars, en 8 manna úrslit karla fara fram laugardaginn 31. mars n.k. Undanúrslit og úrslit fara síðan fram sunnudaginn 1. apríl. Sjá tímasetningar leikja

Í 8 manna úrslitum mætast í kvennaflokki:

  • Helga Sigurðardóttir – Linda Hrönn Magnúsdóttir
  • Sigurlaug Jakobsdóttir – Sigfríður Sigurðardóttir
  • Karen Rut Sigurðardóttir – Sirrý Hrönn Haraldsdóttir
  • Dagný Edda Þórisdóttir – Sigríður Klemensdóttir

Í karlaflokki eru eftirfarandi leikir í 8 manna úrslitum:

  • Jón Ingi Ragnarsson – Hafþór Harðarson
  • Magnús Reynisson – Valgeir Guðbjartsson
  • Stefán Claessen – Halldór Ragnar Halldórsson
  • Árni Geir Ómarsson – Andri Már Ólafsson

Þeir leikir sem eftir eru í 16 manna úrslitum karla fara fram sunnudaginn 25. mars. Úrslit leikja úr 16 manna úrslitum

Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér tímasetningar og staðfesta mætingu sem allra fyrst til [email protected].

Nýjustu fréttirnar