Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands býður til hádegisfundar í E-sal íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal föstudaginn 23. mars næstkomandi frá kl. 12.00-13.00. Þórdís Lilja Gísladóttir mun kynna niðurstöður rannsóknar sinnar, „Hagrænt gildi íþrótta í íslensku nútímasamfélagi“ sem hún vann í tengslum við lokaverkefni hennar til MA-prófs í menningar og menntastjórnun. Sjá nánar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu