Sjóvá mótið – 16 manna úrslit

Facebook
Twitter

Um helgina, þ.e. laugardaginn 17. og sunndaginn 18. mars, fara fram 16 manna úrslit karla og kvenna í Sjóvá mótinu.

Það hefur valdið mótshöldurum nokkrum vandræðum að koma leikjum á vegna frestana, landsliðsæfingar og helgarferðar unglingalandsliðshóps, en við því er lítið hægt að gera. Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér tímana og staðfesta til [email protected]

Dregið verður í 8 manna úrslit Sjóvá strax eftir helgina en þau eru á dagskrá laugardaginn 31. mars og 4 manna úrslit og úrslit sunnudaginn 1. apríl. Sjá dagskrá

Nýjustu fréttirnar