Utandeild KLÍ 2006 – 2007

Facebook
Twitter

Keppni í Riðli 1 í Utandeildinni lauk fimmtudaginn 1. mars. Baráttan var hörð fram á síðustu stundu og að lokum voru það lið Eggerts og Flytjanda sem tryggðu sér tvö efstu sætin. Keppni í Riðli 2 lauk í gær, fimmtudag 8. mars og það er því orðið ljóst að lið Landsbankans og Keiluskutlur SPRON mæta Eggerti og Flytjanda í úrslitunum sem fara fram í apríl. Sjá allt um mótið á keila.is

Nýjustu fréttirnar