Einn af stærstu íþróttaviðburðum ársins, Special Olympics 2007, verða haldnir í borginni Shanghai í Kína dagana 2. – 10. október 2007. Af þeim 7000 keppendum sem taka þátt í mótinu að þessu sinni eru 85 keppendur í keilu frá 23 löndum, þar á meðal frá Íslandi. Hafa íslensku þátttakendurnir þegar hafið undirbúning sinn fyrir keppnina.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu