Undanúrslit Bikarkeppni KLÍ fara fram fimmtudaginn 15. mars kl. 18:30 Í karlaflokki mætast ÍR-KLS og KR-A annars vegar og ÍR-PLS og ÍR-A hins vegar. Í kvennaflokki mætast KFA-ÍA og KFR-Valkyrjur annars vegar og ÍR-TT og KFR-Afturgöngur hins vegar. Sjá nánar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu