Helgina 10.-11. mars n.k. er stór helgi hjá ÍR-ingum, en þá verður félagið 100 ára. Margt verður gert sér til skemmtunnar og má nefna fjölskylduhátíð í Íþróttahúsinu í Seljaskóla og hátíð fyrir 18 ára og eldri í Austurbergi um kvöldið. Þetta verður laugardaginn 10. mars. Á sunnudeginum eða þann 11. mars á afmælisdeginum verður opið hús í ÍR-heimilinu þar sem öllum er boðið til að þiggja kaffi og léttar veitingar. Einnig verða afhentar viðurkenningar o.fl. Dagskráin

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið