Um helgina fór fram í Keiluhöllinni 5. umferð í Íslandsmóti unglingaliða. Lið ÍR og KFA-ÍA-1 berjast um toppsætið og eru bæði með 24 stig. Lið KFR kemur síðan í 3. sæti með 8 stig og KFA-ÍA-2 er í 4. sæti með 4 stig. 6. og síðasta umferð fer fram í Keilusalnum á Akranesi laugardaginn 17. mars.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu