Félagarnir úr ÍR-KLS, Arnar Sæbergsson, Árni Geir Ómarsson og Stefán Claessen keppa nú á Ebonite International Luxembourg Open 2007. Að loknum 9 riðlum er Árni Geir Ómarsson í 53. sæti með 1.202, 22 pinnum frá 34 manna niðurskurði. Arnar Sæbergsson er í 68. sæti með 1.187 og Stefán Claessen er í 136. sæti með 1.088, en alls hafa 175 keppendur tekið þátt í mótinu það sem af er. Síðustu riðlarnir í forkeppninni eru á morgun laugardag 24. febrúar. Sjá nánar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu