Dregið var í 4 liða úrslit í Bikarkeppni KLÍ fyrir Félagakeppnina í gærkvöldi. Í karlaflokki mætast ÍR-KLS og KR-A annars vegar og ÍR-PLS og ÍR-A hins vegar. Í kvennaflokki mætast KFA-ÍA og bikarmeistararnir frá fyrra ári, KFR-Valkyrjur annars vegar, og ÍR-TT og KFR-Afturgöngur hins vegar. Keppt verður fimmtudaginn 15. mars klukkan 18:30.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar