Í kvöld var dregið í 16 manna úrslit karla og kvenna í Sjóvá mótinu, sem fara fram laugardag 17. og sunnudag 18. mars n.k.
Í 16 manna úrslitum mætast í kvennaflokki:
Ragna Matthíasdóttir – Sigurlaug Jakobsdóttir
Guðrún Arnarsdóttir – Sigfríður Sigurðardóttir
Guðný Gunnarsdóttir – Helga Sigurðardóttir
Ragna Guðrún Magnúsdóttir – Sigríður Klemensdóttir
Karen Rut Sigurðardóttir – Anna Magnúsdóttir
Dagný Edda Þórisdóttir – Ágústa Þorsteinsdóttir
Linda Hrönn Magnúsdóttir – Magna Ýr Hjálmtýsdóttir
Laufey Sigurðardóttir – Sirrý Hrönn Haraldsdóttir
Í karlaflokki eru eftirfarandi leikir í 16 manna úrslitum:
Arnar Sæbergsson – Andri Már Ólafsson/Arnar Ólafsson
Hafþór Harðarson – Hafliði Örn Ólafsson/Ásgrímur H. Einarsson
Stefán Claessen – Þórarinn Már Þorbjörnsson
Konráð Þór Ólafsson/Snæbjörn B. Þormóðsson – Árni Geir Ómarsson
Bjarni Páll Jakobsson – Sigurvin Hreinsson/Magnús Reynisson
Halldór Ásgeirsson – Jón Ingi Ragnarsson
Valgeir Guðbjartsson/Eiríkur A. Björgvinsson – Bragi Már Bragason
Atli Þór Kárason – Halldór Ragnar Halldórsson