Þriðja umferð í Deildarbikar KLÍ fór fram í Keiluhöllinni þriðjudaginn 23. janúar. Staðan er þannig að ÍR-PLS hefur tekið örugga forystu í Riðli A með 22 stig, ÍR-A er í 2. sæti með 16 stig og ÍR-TT í 3. sæti með 8 stig. Í Riðli B er ÍR-KLS í efsta sæti með 16 stig, KR-B er í 2. sæti einnig með 16 stig og ÍR-L er í 3. sæti með 14 stig. Sjá nánar
Næsta umferð í Deildarbikar liða fer fram í Keiluhöllinni þriðjudaginn 20. febrúar kl. 19:00