Íþrótta og Ólympíusambands Ísland tilkynnti í vikunni um úthlutanir styrkja vegna afreksstarfs sérsambandanna, alls að upphæð kr. 63 milljónir. Keilusambands Íslands hlaut kr. 150.000 úr Styrktarsjóði ungra og efnilegra íþróttamanna vegna þátttöku unglingalandsliðsins á Evrópumóti unglinga í keilu sem haldið verður í sem haldið verður í borginni Þessalóníku í Grikklandi um páskana, eða nánar tiltekið dagana 6. – 15. apríl 2007.
