Önnur umferð hjóna- og paramóts KFR var spiluð í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð sunnudaginn 7. janúar. Sigurvegarar í þessari umferð voru Theódóra og Þórir með 1114, í öðru sæti Sigfríður og Björn með 1087 og í þriðja sæti Vilborg og Einar með 1025. Sjá stöðuna í mótinu
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu