Önnur umferð í deildarbikar liða fer fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð þriðjudaginn 12. desember. Keppt er í tveimur riðlum alls 10 lið. ÍR-PLS hefur nú forystu í A-riðli með 6 stig, ÍR-A er í 2. sæti einnig með 6 stig og ÍR-P er í 3. sæti með 4 stig. ÍR-L er í efsta sæti B-riðlis með fullt hús stiga, eða 8 stig, KR-B er í 2. sæti með 6 stig og ÍR-KLS er í 3. sæti með 4 stig. Sjá upplýsingar um stöðuna og leiki næstu umferðar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu