2. umferð Meistarakeppni ungmenna fer fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og Keilusalnum á Akranesi laugardaginn 2. desember n.k. og hefst upphitun kl. 9:00. Verð er kr. 1.800 fyrir þá keppendur sem spila 6 leiki og kr. 900 fyrir þá keppendur sem spila 3 leiki. Skráning er hjá þjálfurum félaganna og á netfangið [email protected]. Athugið að í skráningu þarf að koma fram fullt nafn keppanda og kennitala. Skráningu lýkur fimmtudaginn 30. nóvember kl. 22:00. Sjá nánar í auglýsingu.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu