Reykjavíkurmót liða 2006

Facebook
Twitter

Reykjavíkurmót liða 2006 fór fram laugardaginn 11. nóvember s.l. Alls tóku 11 lið þátt í mótinu og keppt var í tveimur riðlum og síðan fóru fram úrslit milli tveggja efstu liðanna úr hvorum riðli. Lyktaði keppninni þannig að ÍR-L varð Reykjavíkurmeistari liða 2006, KFR-Larsenholt varð í 2. sæti og KR-A varð í 3. sæti.
Skor úr riðli 1
Skor úr riðli 2
Skor úr úrslitum

Nýjustu fréttirnar