S.l. fimmtudag fór fram annar leikur af tveimur í 32ja liða úrslitum karla í Bikarkeppni liða, þegar ÍA-B tók á móti ÍR-L á Akranesi. ÍR-L hafði sigur úr ferðinni, vann fyrsta leikinn 676-612, annan 643-580 og þann þriðja 740-590, en Halldór Ásgeirsson lék áberandi best, eða 626.
Hinn leikur umferðarinnar, er leikur KFR-Þrasta og ÍR-A, en verið er að vinna í að finna leikdag fyrir þann leik.
16 liða úrslit munu fara fram 18. janúar, en dregið verður þriðjudaginn 12. desember. 16 karlalið munu vera í pottinum, og 8 kvennalið.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar