Stórmót ÍR verður haldið í Arctic Bowl á Keflavíkurflugvelli laugardaginn 9. september n.k. og verður það væntanlega allra, allra síðast mótið sem haldið verður í þeim keilusal. Lagt verður af stað með rútu frá ÍR-heimilinu við Skógarhlíð kl. 15:00. Verð kr. 3.500 fyrir rútu og mót. Sjá nánar í auglýsingu.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu