Hollendingar eru Evrópumeistarar í liðakepnni kvenna en þeir lögðu Svía í undanúrslitunum og Finna í úrslitaleiknum. En Finnar unnu Dani í hinum undanúrslitaleiknum. Sjá nánar á heimasíðu mótsins.
Liðin voru þannig skipuð:
1. Holland: Marieke de Jong, Wendy Kok, Wendy van der List, Ghislaine van der Tol, Priscilla Maaswinkel, Jolanda Visser.
2. Finnland: Reija Lunden, Mari Santonen, Jaana Stromberg, Minna Mäkelä, Piritta Kantola, Tiia Einola.
3. Svíþjóð: Nina Flack, Christel Carlsson, Malin Glendert, Anna Mattsson-Baard, Helen Johnsson, Diana Alfredsson.
3. Danmörk: Britt Bröndsted, Anja Ginge Jensen, Rikke Holm Rasmussen, Mai Ginge Jensen, Kamilla Kjeldsen, Anne Gales.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu