Fiona Banks frá Englandi sigraði í All Events á Evrópumeistaramóti kvenna og setti nýtt met með seríum upp á 1.214, 1.422, 1.473 og 1.334, sem gerir samtals 5.443 eða 226,79 í meðaltal. Í 2. sæti var Mai Ginge-Jensen, Danmörku með 5.282 (220,08) og í 3. sæti Patricia Schwarz, Þýskalandi sem spilaði eina 300 leik mótsins og endaði með 5.261 (219,21). Sjá nánar á heimasíðu mótsins.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu