World Youth Championship WYC2006

Facebook
Twitter

Þýskaland er land HM mótanna þessi misserin og næsta heimsmeistarmót í keilu, Heimsmeistaramót unglinga verður haldið í Berlín í Þýskalandi dagana 21. – 30 júlí n.k. Undirbúningur fyrir mótið er nú í fullum gangi, en keppendur fyrir Íslands hönd verða þeir Hafþór Harðarson KFR, Magnús S. Guðmundsson KFA og Stefán Claessen ÍR. Þjálfari og fararstjóri er Theódóra Ólafsdóttir. Sjá nánar á heimasíðu mótsins

Nýjustu fréttirnar