KFR-Lærlingar unnu KR-b í jöfnum og spannandi leik 3-0 og munaði einungis 3 pinnum í öðrum leik á liðunum. KFR-Lærlingar eru því bikarmeistarar liða í fjórða skiptið og eru þeir því búnir að jafna met Þrasta sem hafa einnig unnið titilinn 4 sinnum. KFR-Lærlingar voru bikarmeistarar árin 1994, 1996 og 2000.
|
|
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar