Nú er orðið ljóst hvaða lið leika til úrslita í Utandeild KLÍ næsta fimmtudag. Úr 1. riðli eru komin í úrslit Penninn og Álftanes og nágrenni, úr 2. riðli BLS og Landsbankinn og úr 3. riðli Mjólk og ITS. Í úrslitum er leikin einföld umferð allir við alla. Keppni hefst í Keilu í Mjódd kl. 18:30 á fimmtudag. |
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar