Úrslit í Deildabikar KLÍ fara fram í Keilu í Mjódd á morgun kl. 20:00. Fjörgur lið leika til úrslita. Leikið var í tveimur riðlum í vetur og fara tvö efstu liðin úr hvorum riðli í úrslit. Lokastaðan í riðlunum var þannig:
*ÍA mætti ekki til leiks í síðustu umferð. Í úrslitum er leikin tvöföld umferð allir við alla. Brautaskipan í úrslitum verða sem hér segir:
|
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.