Í gær léku KFR-Lærlingar og ÍR-KLS um þriðja sætið í 1. deild karla. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tímann. Á endanum fór þó svo að KFR-Lærlingar fóru með sigur af hólmi, sigruðu 11 – 9.
Áður höfðu ÍR-TT tryggt sér 3. sæti í 1. deild kvenna með sigri á KFR-Flökkurum. |
|
