Valkyrjur stigu stórt skref í átt að íslandsmeistaratitlinum í gær þegar þær unnu stórsigur á Afturgöngum 16 – 4 og leiða þær því einvígið 24 – 16 þegar ein viðureign er eftir. Skor liðana var sem hér segir:
Hjá körlunum er allt í járnum því KR-A sigraði ÍR-PLS í gær 11 – 9 og er staðan í heildina 21 – 19 fyrir ÍR-PLS. Liðin mætast aftur í kvöld og ráðast þá úrslit í báðum deildum.
|
|
