ÍR-TT tryggðu sér í kvöld þriðja sæti í 1. deild kvenna þegar þær sigruðu KFR-Flakkara 12 – 8. ÍR-TT spiluðu 1975 á móti 1933 stigum KFR-Flakkara. Spilamennska einstakra leikmanna var sem hér segir: ÍR-TT: Linda Hrönn: 196-166-145=507 Bára Á. 169-165-149=483 Ástrós: 154-146-134=434 Bára Rós. 150-143-118=411 Guðný: 168-190-184=542 Theódóra: 169-143-191=503 Silla: 164-178-150=492 Elín. 166-186-184=536 Leik KFR-Lærlinga og ÍR-KLS var frestað til miðvikudags vegna veikinda í herbúðum ÍR-KLS. |
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.