8 manna úrslit í Sjóvá mótinu fara fram í Keilu í Mjódd föstudaginn 21. apríl kl. 20:00 og 21:00 og 4 manna úrslit og úrslit fara síðan fram daginn eftir eða laugardaginn 22. apríl og hefjast 4 manna úrslitin kl. 10:00 og úrslitin strax á eftir. Að vanda verður boðið upp á kaffiveitingar meðan úrslit fara fram og eru allir velkomnir.
Í 8 manna úrslitum mætast: Föstudaginn 21. apríl kl. 20:00 Föstudaginn 21. apríl kl. 21:00 |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu