Árna Geir Ómarssyni gekk ekki sem best í 50 manna úrslitum á mótinu í Jönköping. Í morgun voru leiknir 6 leikir og spilaði Árni Geir 1059 og endaði í 48. sæti en 24 efstu komust áfram en 24 sæti var með 1246. |
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar