Liðakeppninni í Kaupmannahöfn lauk í dag. Magna Ýr spilaði 1072 í dag og endaði í 72 sæti í heildarkeppninni með 169 í meðaltal. Liðakeppnin
Heildarkeppnin
Strákunum gekk ekki eins vel í dag og í gær og enduðu þeir í 13 sæti eftir að hafa verið í því 6. í gær. Liðakeppnin
Heildarkeppnin
Okkar keppendur hafa nú lokið keppni og snúa nú heim reynslunni ríkari. |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu