Árni Geir Ómarsson er kominn áfram á Super Series í Jönköping. Hann lék í svokölluðu „Desperado Squad“ en þar leika þeir sem ekki hafa tryggt sig inn í úrslit um 4 laus sæti. Á morgun leika 50 manns í úrslitum og komast 24 efstu áfram. Hægt er að fylgjast með Árna Geir á heimasíðu mótsins. |
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar