Nú er þremenning lokið. Hér fyrir neðan er árangur íslensku keppendanna, fremst er það sæti sem þau lentu í.
Hér er svo staða íslensku keppendanna í heildarkeppninni en 137 keppendur eru í pilta flokki en 91 í stúlknaflokki.
Á morgun verður keppt í 5 manna liðum. |
