Þrír Íslendingar leika á Super Series túrnum í Svíþjóð um páskana. Þar leika þeir á mótum í Jönköping og Söderköping. Það eru Arnar Sæbergsson, Árni Geir Ómarsson og Þórhallur Hálfdánarson úr ÍR-KLS. Þeir hafa þegar leikið 6 leiki á mótinu í Jönköping, Arnar var með 1215, Árni Geir 1171 og Þórhallur 933. Hægt er að fylgjast með þeim hér, Jönköping og Söderköping. |
|
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar