Nú hefur fyrri þremenningur okkar Íslendinga lokið keppni á Evrópumótinu í Kaupmannahöfn. Það eru þeir Stefán Claessen, Róbert Dan Sigurðsson og Bjarni Páll Jakobsson. Þeir eru sem stendur í 19 sæti en spilamennska þeirra var sem hér segir:
Við munum fylgjast með hinum þremenningnum og koma með fréttir um leið og þær berast. |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu