ÍR-PLS urðu í kvöld deildarmeistarar í 1. deild5karla eftir æsispennandi lokaumferð. ÍR-PLS hlutu 307 stig í deildinni en KR-A, sem urðu í 2. sæti hlutu 305. Réðust úrslit í síðasta ramma í leik ÍR-PLS og Lærlinga. Því er orðið ljóst að í undanúrslitum mætast ÍR-PLS og ÍR-KLS annarsvegar og hinsvegar KR-A og KFR-Lærlingar. |
|
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og