Nú er lokið keppni í 1. deild kvenna og enduðu KFR-Valkyrjur í 1. sæti með 324,5 stig, KFR-Afturgöngur í 2. sæti með 310,5 stig, ÍR-TT í 3. sæti 297,5 stig og KFR-Flakkarar í 4. sæti með 263,5. Þessi fjögur lið keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna en úrslitakeppnin hefst 18. apríl n.k. ÁHE |
|
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og