Breyting á Bikarkeppni Sjóvá

Facebook
Twitter

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að breyta áður auglýstum dagsetningum í Bikarkeppni Sjóvá.
8 manna úrslitin verða spiluð föstudaginn 21. apríl kl. 20
4 manna úrslitin verða spiluð laugardaginn 22. apríl kl. 10 og svo úrslitin strax á eftir.

Í 8 manna úrslitum mætast:
Ragna Matthíasdóttir – Ágústa Þorsteinsdóttir/Sigfríður Sigurðardóttir,
Magna Ýr Hjálmtýsdóttir – Guðný Gunnarsdóttir,
Theódóra Ólafsdóttir/Linda Hrönn Magnúsdóttir – Sigríður Klemensdóttir,
Sigurlaug Jakobsdóttir – Dagný Edda Þórisdóttir,
Hafþór Harðarson – Atli Þór Kárason,
Halldór R. Halldórsson/Freyr Bragason – Stefán Claessen,
Björn G. Sigurðsson – Konráð Ólafsson,
Steinþór G. Jóhannsson – Magnús Reynisson.

GG

 

Nýjustu fréttirnar