Valdir hafa verið æfingahópar landsliða karla og kvenna í keilu. Hóparnir eru eftirfarandi:
Þessir hópar eru valdir til undirbúnings landsliðsverkefna næstu 15-18 mánuði a.m.k. og þessir hópar geta tekið breytingum á tímabilinu í samræmi við gengi manna/kvenna í hópnum og þeirra sem utan hópsins eru. |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu