Breyting á dagskrá

Facebook
Twitter

Vegna lokahófs KLÍ sem verður 1. apríl hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á dagskránni:

1. Leikur ÍR-L og ÍR-KLS sem settur var á miðvikudaginn 29/3 verður leikinn mánudaginn 27/3 kl. 20:00 á brautum 3 – 4 í Keilu í Mjódd.
2. Íslandsmót unglingaliða 5. umferð sem sett var á fimmtudagskvöldið 30/3 verður leikin laugardaginn 1/4 kl. 9:00
3. 22. umferð 1. deildar karla sem vera átti þriðjudaginn 4/4 verður leikin fimmtudaginn 30/3 kl. 20:00 í Keilu í Mjódd og í Keilusalnum á Akranesi.
4. Íslandsmót í tvímenningi sem vera átti helgina 1/4 – 2/4 verður spilað helgina 5/5 og 6/5.

 

 

Nýjustu fréttirnar