Í gærkvöld lauk forkeppni í Íslandsmótinu, og fór svo að til að komast inn í 16 manna milliriðil hjá körlunum þurfti rúma 184 pinna að meðaltali. Það var Atli Þór Kárason, ÍR, sem lék manna best í gær, eða 1.270, en hann átti einnig hæsta leik gærdagsins, 279, en hann byrjaði leikinn á 9 fellum í röð.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu