Karen Rut Sigurðardóttir varð í byrjun febrúar 200. einstaklingurinn sem skráður er á póstlista Fréttabréfs KLÍ og fékk hún af því tilefni afhenta viðurkenningu frá KLÍ. Frá upphafi fréttabréfs KLÍ þann 9. apríl 2002 hafa verið skráð 331 netfang á póstlistann og send út 156 skeyti. Gaman væri að heyra frá keilurum hvaða fréttir og hvernig þeir vilja sjá fréttabréfið http://kli.is/upplysingar |
|
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu