ÍR sigraði Félagakeppni KLÍ 2006

Facebook
Twitter

Síðasta umferð Félagakeppni KLÍ fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð um helgina. Úrslit réðust ekki fyrr en í síðasta ramma síðasta leiks. Niðurstaðan varð sú að lið ÍR sigraði með 80 stig, hálfu stig á undan liði KR.  Í þriðja sæti varð lið KFR með 65 stig, í fjórða sæti lið KFK með 26 stig og í því fimmta lið KFA með 25,5 stig.

ÁHE

 


Sigurlið ÍR

Nýjustu fréttirnar