„Héra“ vantar

Facebook
Twitter
Vegna forfalla vantar „héra“ í Íslandsmóts einstaklinga. Fyrir þá sem ekki vita þá er „héri“ uppfylling í mót, skor hans/hennar er ekki gilt í mótið og fer ekki inn í meðalta. „Héra“ vantar á eftirfarandi tíma:

Í kvöld 8/3 kl. 18:00 6 leikir
Annað kvöld 9/3 kl 18:00 6 leikir
Annað kvöld 9/3 kl. 21:00 6 leikir

„Héri“ má ekki vera keppandi í mótinu og „hérinn“ þarf ekki að greiða fyrir spilaða leiki. Áhugasamir geta hringt í starfsmann KLÍ í síma 660-5367

 

Nýjustu fréttirnar