Leik KFR-Valkyrja og KFR-Afturgangna í undanúrslitum Bikarkeppni KLÍ sem vera átti laugardaginn 18. mars hefur verið frestað til miðvikudagsins 22. mars kl. 20:00. ÁHE |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu