Íslandsmót einstaklinga verður haldið dagana 8 – 12 mars nk. Skráningu lýkur miðvikudaginn 1. mars kl. 22:00. Hægt er að skrá sig í Keilu í Mjódd og á netfanginu [email protected]. Athygli er vakin á því að keppendur þurfa að skrá sig í tvo riðla í forkeppninni, annan í langri olíu, 44 ft, og hinn í stuttri olíu, 32 ft. Sjá nánar í auglýsingu. |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu