Á laugardag verður leikin 3. umferð í Félagakeppni KLÍ. Þetta er jafnframt síðasta umferð vetrarins. Leikið verður í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 9:00.
|
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.