Félagakeppni KLÍ – lokaumferð

Facebook
Twitter

Á laugardag verður leikin 3. umferð í Félagakeppni KLÍ. Þetta er jafnframt síðasta umferð vetrarins. Leikið verður í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 9:00.
Brautaskipan fyrir umferðina er að finna hér að neðan. Olíuburður verður 44 ft., sá sami og notaður var í Íslandsmót einstaklinga m/forgjöf um daginn.

Brautir Brautir
Leikur 1
1 og 3 KFK KFR 2 og 4
5 og 7 KFA KR 6 og 8
  ÍR Yfirseta  
       
Leikur 2
5 og 7 KR KFK 6 og 8
1 og 3 ÍR KFA 2 og 4
  KFR Yfirseta  
       
Leikur 3
1 og 3 KFA KFK 2 og 4
5 og 7 ÍR KFR 6 og 8
  KR Yfirseta  
       
Leikur 4
1 og 3 KFR KR 2 og 4
5 og 7 KFK ÍR 6 og 8
  KFA Yfirseta  
       
Leikur 5
5 og 7 KFR KFA 6 og 8
1 og 3 KR ÍR 2 og 4
  KFK Yfirseta  
       

 

 

Nýjustu fréttirnar