Á mánudag og þriðjudag í næstu viku, 6. og 7. mars, verður leikið í Deildabikar KLÍ, mánudag í a-riðli og þriðjudag í b-riðli. Leikjaplan er hér að neðan:
Keppt er í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00 báða dagana. ÁHE |

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í